Sagan
AXA framleiðir auglýsingar og myndbönd fyrir stafræna miðla og sjónvarp. Þekking og reynsla nær aftur til ársins 1990 þegar Steingrímur Erlendsson, framkvæmdastjóri AXA, hóf störf fyrir fréttastofu Stöðvar 2 og síðar Sjónvarpið (RÚV). Kvikmyndatökur, klipping, hljóðvinnsla, grafík o.fl. er okkar fag. Steingrímur er rekstrarfræðingur af markaðassviði, með próf í verðbréfaviðskiptum og MBA gráðu.
Í dag eru verkefni í vefsíðugerð og ljósmyndum með hærra hlutfall í starfsemi AXA en kvikmyndagerðin. Þá hönnum við og framleiðum auglýsingar til birtingar í blöðum og tímaritum samhliða auglýsingum og kynningarefni fyrir stafræna miðla og sjónvarp.